Heiðraði óttaleysi og mótstöðu Úkraínu á sýningu Balenciaga Helgi Ómarsson skrifar 7. mars 2022 15:13 Demna Gvasalia ætlaði að hætta við sýninguna en vildi ekki leyfa illskunni að vinna. Getty/Sean Zanni-Patrick McMullan „Stríðið í Úkraínu hefur vakið upp gamlan sársauka frá fyrri áföllum sem ég hef gengið um með mér síðan 1993 þegar hið sama gerðist í heimalandi mínu og ég gerðist hinn eilífi hælisleitandi. Hinn eilífi, vegna þess að þetta býr inni í þér,“ skrifaði yfirhönnuður Balenciaga á hvert einasta sæti gesta á haust og vetrar sýningu tískurisans í París á dögunum. Demna Gvasalia er frá Georgíu og flúði heimaland sitt tólf ára í kjölfar borgarastyrjaldar Georgíu þar sem blóðsúthellingar áttu sér stað í baráttu Georgíu og Abkasíu. View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) „Óttinn, depurðin og að uppgötva að enginn vill þig. En ég áttaði mig á því sem skiptir mestu máli í lífinu, Mikilvægu þættirnir eins og lífið sjálft, ást og samkennd mannkyns,“ skrifar Demna. View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) „Það er ástæðan fyrir því að vinnan að þessari sýningu þessa vikuna var svo ótrúlega erfið fyrir mig. Af því á svona tímum missir tíska mikilvægi sitt og réttindi sín til að vera til yfir höfuð. Tískuvikan virkar allt í einu eins og fáránleiki. Ég íhugaði að hætta við sýninguna sem ég og teymið mitt unnum hart að okkur að skapa og hlökkuðum til þess. En ég áttaði mig svo á því að það að hætta við sýninguna væri eins og að gefast upp og gefa illskunni sem hefur þegar veitt mér svo mikinn sársauka síðustu 30 ár valdið. Ég ákvað að ég gat ekki lengur fórnað hluta af mér til hjartalaus stríðs egósins. Þessi sýningu þarf ekki að útskýra. Ég heiðra óttaleysi, mótstöðu og sigur ástar og friðar.“ View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) Fyrirsætur gengu um í stórri plastkúlu í snjó og vind. Litir voru ekki ríkjandi í þetta árið, en punkurinn yfir i-ið voru síðustu tvær innkomur þar sem fyrirsætur gengu um í snjóbyl í litum Úkraínu. Kim Kardashian var ein af heiðursgestum sýningarinnar en hún var klædd í límborða þar sem á stóð Balenciaga en við þekkjum annars sem klassísku borðana þar sem stendur vanalega orðið „Danger“ - View this post on Instagram A post shared by Salma Hayek Pinault (@salmahayek) Tíska og hönnun Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Frakkland Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Demna Gvasalia er frá Georgíu og flúði heimaland sitt tólf ára í kjölfar borgarastyrjaldar Georgíu þar sem blóðsúthellingar áttu sér stað í baráttu Georgíu og Abkasíu. View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) „Óttinn, depurðin og að uppgötva að enginn vill þig. En ég áttaði mig á því sem skiptir mestu máli í lífinu, Mikilvægu þættirnir eins og lífið sjálft, ást og samkennd mannkyns,“ skrifar Demna. View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) „Það er ástæðan fyrir því að vinnan að þessari sýningu þessa vikuna var svo ótrúlega erfið fyrir mig. Af því á svona tímum missir tíska mikilvægi sitt og réttindi sín til að vera til yfir höfuð. Tískuvikan virkar allt í einu eins og fáránleiki. Ég íhugaði að hætta við sýninguna sem ég og teymið mitt unnum hart að okkur að skapa og hlökkuðum til þess. En ég áttaði mig svo á því að það að hætta við sýninguna væri eins og að gefast upp og gefa illskunni sem hefur þegar veitt mér svo mikinn sársauka síðustu 30 ár valdið. Ég ákvað að ég gat ekki lengur fórnað hluta af mér til hjartalaus stríðs egósins. Þessi sýningu þarf ekki að útskýra. Ég heiðra óttaleysi, mótstöðu og sigur ástar og friðar.“ View this post on Instagram A post shared by Balenciaga (@balenciaga) Fyrirsætur gengu um í stórri plastkúlu í snjó og vind. Litir voru ekki ríkjandi í þetta árið, en punkurinn yfir i-ið voru síðustu tvær innkomur þar sem fyrirsætur gengu um í snjóbyl í litum Úkraínu. Kim Kardashian var ein af heiðursgestum sýningarinnar en hún var klædd í límborða þar sem á stóð Balenciaga en við þekkjum annars sem klassísku borðana þar sem stendur vanalega orðið „Danger“ - View this post on Instagram A post shared by Salma Hayek Pinault (@salmahayek)
Tíska og hönnun Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Frakkland Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira