Framsókn heldur fast í fylgi sitt úr kosningunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 14:06 Framsóknarflokkurinn var að margra mati sigurvegari kosninganna í haust þar sem flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi. Fjórum árum fyrr var flokkurinn með 10.7 prósenta fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi allra flokka á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi flokksins er 21,9 prósent í dag en flokkurinn fékk 24,4 prósent fylgi í Alþingiskosningunum í september. Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri. Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri.
Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira