Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 12:30 Mauricio dos Anjos er gallharður stuðningsmaður Flamengo. Acervo pessoal Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele) Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele)
Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira