„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 12:30 Hildur Þorgeirsdóttir er mikill handboltaheili, segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. vísir/hulda margrét Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. „Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Sjá meira
„Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Sjá meira