Pútín ítrekar kröfur gagnvart Austur-Evrópu Heimir Már Pétursson skrifar 23. desember 2021 20:00 Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti hittust fyrr á þessu ári. Fyrirhugað er að þeir fundi á ný í janúar um stöðu Úkraínu en Rússar hafa sett fram kröfur gagnvart NATO ríkjum sem áður tilheyrðu austurblokkinni sem verða að teljast óaðgengilegar. Getty/Peter Klaunzer Forseti Úkraínu vonar að endurnýjað vopnahlé frá því fyrr á þessu ári nái að draga úr spennu í samskiptunum við Rússa sem hafa verið á suðumarki undanfarin misseri. Pútín Rússlandsforseti ítrekaði kröfur sínar um afvopnum NATO ríkja í austri á árlegum marþonfundi með fréttamönnum í dag. Forseti Úkraínu greindi frá því í dag að friðarsamkomulag sem gert var fyrr á árinu milli uppreisnarmanna í Donbas héraði í austurhluta Úkraínu sem studdir eru af Rússum hafi verið endurnýjað. Það gæfi von um slökun í samskiptunum við Rússa sem og samskiptum Rússa og NATO. En leiðtogafundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands er fyrirhugaður í janúar. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hélt sinn árlega maraþonfund með fréttamönnum í dag þar sem hann varaði NATO ríkin við því sem hann kallar útþenslustefnu í austri. „Við segjum hreint út: Það má engin frekari úrþennsla eiga sér stað á vegum NATO til austur. Hvað er það sem menn skilja ekki,“ spurði Pútín á fréttamannafundinum. Rússar hefðu ekki sett upp eldflaugar við landamærin að Bandaríkjunum eins og Bandaríkin hefðu gert í Póllandi og Rúmeníu, sem hvor tveggja eru fullvalda NATO ríki. Vladimír Pútín forseti Rússlands heldur árlega maraþon fund með fréttamönnum.AP/Alexander Zemlianichenko Pútín hefur hins vegar sent um hundrað þúsund hermenn að landamærunum að Úkraínu. Hann gagnrýnir að Bandaríkin sjái stjórnarher Úkraínu fyrir vopnum eins og eldflaugum sem geta grandað skriðdrekum og úkraínskir hermenn æfðu sig með á dögunum. Rússlandsforseti krefst þess að vestrænar NATO hersveitir verði kallaðar frá Eystrasaltsríkjunum og Póllandi sem eru aðildarríki að Atlantshafsbandalaginu. Þá krefst hann þess að NATO útiloki að Úkraína fái nokkru sinni aðild að bandalaginu. Heimsmynd Pútíns byggir á tímum kalda stríðsins þegar Sovétríkin voru samveldi fjölda ríkja sem sum hver eru komin í annað hvort eða bæði Evrópusambandið og NATO. Hann lítur á gömlu austur evrópuríkin sem áhrifasvæði Rússlands og vill ráðskast með stefnu þeirra. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu vill fá skýra og tímasetta áætlun frá NATO varðandi ósk Úkraínu um að ganga í bandalagið. Pútín Rússlandsforseti má hins vegar ekki til þess hugsa að enn eitt austur Evrópuríkið gangi í NATO.AP/forsetaembætti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ítreakaði aftur á móti stefnu í fyrradag stjórnvalda í Úkraínu í fyrradag. „Við viljum koma friðarferlinu í Donbas aftur af stað eiins fljótt og verða má. Endurheimta Krímskaga, fá aðild að Evrópusambandinu á næstu árum og fá mjög skýra og nákvæmt tímasetta áætlun frá NATO. Og við viljum að þetta gerist árið 2022,“ segir Zelenskyy. Afar bágborið ástand er í austurhéruðum Úkraínu. Rússneskir hermenn hafa barist þar með uppreisnarmönnum gegn stjórnarher Úkraínu frá árinu 2014 þegar Rússar innlimuðu Krímskaga. Rússland Úkraína NATO Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Segir Rússa tilbúna í átök Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir ríkisstjórn sína tilbúna til hernaðarátaka sýni vesturveldin óvinveittar aðgerðir vegna Úkraínudeilunnar. Pútín hefur lengi sakað Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið um að valda aukinni spennu nærri landamærum Rússlands. 21. desember 2021 13:29 Þorgerður Katrín segir hættulegt að verða við kröfum Rússa Formaður Viðreisnar sem jafnframt situr í utanríkismálanefnd segir að engin ein aðildarþjóð Atlantshafsbandalagsins geti ákveðið viðbrögð þess ef Rússar ráðast inn í Úkraínu. En breski varnarmálaráðherrann segir ósennilegt að NATO myndi senda hersveitir þangað Úkraínumönnum til varnar ef til innrásar kæmi. 19. desember 2021 14:28 Bretar segja að NATO hersveitir muni ekki verjast innrás í Úkraínu Afar ólíklegt er að Bretar og bandamenn þeirra í Atlantshafsbandalaginu myndu senda hersveitir til aðstoðar Úkraínumönnum ef Rússar réðust inn í landið að sögn Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. 19. desember 2021 09:35 Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu Á sama tíma og rússneski herinn er grár fyrir járnum við landamærin að Úkraínu krefjast Rússar þess að NATO herir megi nánast ekki athafna sig í bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins í austur Evrópu. Úkraínumenn vilja hins vegar kasta sovéttímanum á öskuhauga sögunnar. 18. desember 2021 19:40 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Forseti Úkraínu greindi frá því í dag að friðarsamkomulag sem gert var fyrr á árinu milli uppreisnarmanna í Donbas héraði í austurhluta Úkraínu sem studdir eru af Rússum hafi verið endurnýjað. Það gæfi von um slökun í samskiptunum við Rússa sem og samskiptum Rússa og NATO. En leiðtogafundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands er fyrirhugaður í janúar. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hélt sinn árlega maraþonfund með fréttamönnum í dag þar sem hann varaði NATO ríkin við því sem hann kallar útþenslustefnu í austri. „Við segjum hreint út: Það má engin frekari úrþennsla eiga sér stað á vegum NATO til austur. Hvað er það sem menn skilja ekki,“ spurði Pútín á fréttamannafundinum. Rússar hefðu ekki sett upp eldflaugar við landamærin að Bandaríkjunum eins og Bandaríkin hefðu gert í Póllandi og Rúmeníu, sem hvor tveggja eru fullvalda NATO ríki. Vladimír Pútín forseti Rússlands heldur árlega maraþon fund með fréttamönnum.AP/Alexander Zemlianichenko Pútín hefur hins vegar sent um hundrað þúsund hermenn að landamærunum að Úkraínu. Hann gagnrýnir að Bandaríkin sjái stjórnarher Úkraínu fyrir vopnum eins og eldflaugum sem geta grandað skriðdrekum og úkraínskir hermenn æfðu sig með á dögunum. Rússlandsforseti krefst þess að vestrænar NATO hersveitir verði kallaðar frá Eystrasaltsríkjunum og Póllandi sem eru aðildarríki að Atlantshafsbandalaginu. Þá krefst hann þess að NATO útiloki að Úkraína fái nokkru sinni aðild að bandalaginu. Heimsmynd Pútíns byggir á tímum kalda stríðsins þegar Sovétríkin voru samveldi fjölda ríkja sem sum hver eru komin í annað hvort eða bæði Evrópusambandið og NATO. Hann lítur á gömlu austur evrópuríkin sem áhrifasvæði Rússlands og vill ráðskast með stefnu þeirra. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu vill fá skýra og tímasetta áætlun frá NATO varðandi ósk Úkraínu um að ganga í bandalagið. Pútín Rússlandsforseti má hins vegar ekki til þess hugsa að enn eitt austur Evrópuríkið gangi í NATO.AP/forsetaembætti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ítreakaði aftur á móti stefnu í fyrradag stjórnvalda í Úkraínu í fyrradag. „Við viljum koma friðarferlinu í Donbas aftur af stað eiins fljótt og verða má. Endurheimta Krímskaga, fá aðild að Evrópusambandinu á næstu árum og fá mjög skýra og nákvæmt tímasetta áætlun frá NATO. Og við viljum að þetta gerist árið 2022,“ segir Zelenskyy. Afar bágborið ástand er í austurhéruðum Úkraínu. Rússneskir hermenn hafa barist þar með uppreisnarmönnum gegn stjórnarher Úkraínu frá árinu 2014 þegar Rússar innlimuðu Krímskaga.
Rússland Úkraína NATO Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Segir Rússa tilbúna í átök Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir ríkisstjórn sína tilbúna til hernaðarátaka sýni vesturveldin óvinveittar aðgerðir vegna Úkraínudeilunnar. Pútín hefur lengi sakað Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið um að valda aukinni spennu nærri landamærum Rússlands. 21. desember 2021 13:29 Þorgerður Katrín segir hættulegt að verða við kröfum Rússa Formaður Viðreisnar sem jafnframt situr í utanríkismálanefnd segir að engin ein aðildarþjóð Atlantshafsbandalagsins geti ákveðið viðbrögð þess ef Rússar ráðast inn í Úkraínu. En breski varnarmálaráðherrann segir ósennilegt að NATO myndi senda hersveitir þangað Úkraínumönnum til varnar ef til innrásar kæmi. 19. desember 2021 14:28 Bretar segja að NATO hersveitir muni ekki verjast innrás í Úkraínu Afar ólíklegt er að Bretar og bandamenn þeirra í Atlantshafsbandalaginu myndu senda hersveitir til aðstoðar Úkraínumönnum ef Rússar réðust inn í landið að sögn Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. 19. desember 2021 09:35 Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu Á sama tíma og rússneski herinn er grár fyrir járnum við landamærin að Úkraínu krefjast Rússar þess að NATO herir megi nánast ekki athafna sig í bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins í austur Evrópu. Úkraínumenn vilja hins vegar kasta sovéttímanum á öskuhauga sögunnar. 18. desember 2021 19:40 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Segir Rússa tilbúna í átök Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir ríkisstjórn sína tilbúna til hernaðarátaka sýni vesturveldin óvinveittar aðgerðir vegna Úkraínudeilunnar. Pútín hefur lengi sakað Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið um að valda aukinni spennu nærri landamærum Rússlands. 21. desember 2021 13:29
Þorgerður Katrín segir hættulegt að verða við kröfum Rússa Formaður Viðreisnar sem jafnframt situr í utanríkismálanefnd segir að engin ein aðildarþjóð Atlantshafsbandalagsins geti ákveðið viðbrögð þess ef Rússar ráðast inn í Úkraínu. En breski varnarmálaráðherrann segir ósennilegt að NATO myndi senda hersveitir þangað Úkraínumönnum til varnar ef til innrásar kæmi. 19. desember 2021 14:28
Bretar segja að NATO hersveitir muni ekki verjast innrás í Úkraínu Afar ólíklegt er að Bretar og bandamenn þeirra í Atlantshafsbandalaginu myndu senda hersveitir til aðstoðar Úkraínumönnum ef Rússar réðust inn í landið að sögn Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. 19. desember 2021 09:35
Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu Á sama tíma og rússneski herinn er grár fyrir járnum við landamærin að Úkraínu krefjast Rússar þess að NATO herir megi nánast ekki athafna sig í bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins í austur Evrópu. Úkraínumenn vilja hins vegar kasta sovéttímanum á öskuhauga sögunnar. 18. desember 2021 19:40