Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar? Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 08:31 Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur meðal annasrs fram að 66 prósent iðkenda eru karlkyns og 34 prósent iðkenda kvenkyns. Vísir/Vilhelm Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30. Um er að ræða opinn fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. „Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur m.a. fram að 66% iðkenda eru karlkyns og 34% iðkenda kvenkyns. Einnig kemur fram að þátttaka innflytjenda endurspeglar ekki fjölda þeirra í borginni. Jafnt aðgengi að íþróttaiðkun þvert á hópa er réttlætis- og lýðheilsumál og mikilvægt að leiðrétta hlut þeirra hópa sem hallar á,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagskrá 09.00 Setning - Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar 09.05 Jafnréttisúttekt hverfisíþróttafélaga - Sigríður Finnbogadóttir verkefnastjóri í kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu 09.15 Jafnréttisúttekt á Íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) - Ísleifur Gissurarson, íþróttastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur 09.25 Hinsegin fólk og íþróttir - Svandís Anna Sigurðardóttir sérfræðingur í hinsegin- og jafnréttismálum Reykjavíkurborgar, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar 09.35 Aðgengi fólks af erlendum uppruna að íþróttum í Breiðholti - Jasmina Vajzovic Crnac, verkefnastjóri hverfisverkefna í Breiðholti 09.45 Skýrsla um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar - Tillögur starfshóps varðandi vinnulag, viðhorf og menningu. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur og fulltrúi í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands 09.55 Umræður og fyrirspurnir Reykjavík Íþróttir barna Jafnréttismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Um er að ræða opinn fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. „Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur m.a. fram að 66% iðkenda eru karlkyns og 34% iðkenda kvenkyns. Einnig kemur fram að þátttaka innflytjenda endurspeglar ekki fjölda þeirra í borginni. Jafnt aðgengi að íþróttaiðkun þvert á hópa er réttlætis- og lýðheilsumál og mikilvægt að leiðrétta hlut þeirra hópa sem hallar á,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagskrá 09.00 Setning - Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar 09.05 Jafnréttisúttekt hverfisíþróttafélaga - Sigríður Finnbogadóttir verkefnastjóri í kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu 09.15 Jafnréttisúttekt á Íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) - Ísleifur Gissurarson, íþróttastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur 09.25 Hinsegin fólk og íþróttir - Svandís Anna Sigurðardóttir sérfræðingur í hinsegin- og jafnréttismálum Reykjavíkurborgar, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar 09.35 Aðgengi fólks af erlendum uppruna að íþróttum í Breiðholti - Jasmina Vajzovic Crnac, verkefnastjóri hverfisverkefna í Breiðholti 09.45 Skýrsla um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar - Tillögur starfshóps varðandi vinnulag, viðhorf og menningu. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur og fulltrúi í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands 09.55 Umræður og fyrirspurnir
Reykjavík Íþróttir barna Jafnréttismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira