Jólahlaðborðið sent heim Matarkompaní 23. nóvember 2021 08:50 Stórfjölskyldan, vinahópar og vinnustaðir nýta sér heimsent jólahlaðborð. Sífellt fleiri nýta sér þann kost að fá jólahlaðborðið sent heim. Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís segir marga vilja njóta aðventunnar í smærri hópum í ljósi aðstæðna og stórfjölskyldur, vinahópar og vinnustaðir nýti sér þennan kost í talsverðum mæli. þægindin verði varla meiri. „Við sendum allt tilbúið og fulleldað. Það eina sem þarf að gera er að leggja á borð og segja gjörið svo vel,“ segir Guðmundur en Matarkompaní býður upp á hlaðborð fyrir 10, 20 og 30 manns. Jólahlaðborðið er allt er hið glæsilegasta og inniheldur dýrindis jólarétti. Forréttirnir eru heimagrafinn lax í sítrónu og fersku dilli, einnig heimareyktur lax og grafin gæsabringa með fennel og rósapipar, villibráðapaté, lauksulta, skógaberjasósa, hunangssinneps graflax sósa, heimabakað brauð og þeytt smjör. Aðalréttir eru heldur ekki af verri endanum; Purusteik með negulnöglum og lárviðarlaufum, kalkúnabringa í appelsínu-rósmarin marineringu bakað rótargrænmeti með balsamikgljáðum lauk, sykurbrúnar kartöflur og heimagert rauðkál ásamt koníaks piparsósu. Í eftirrétt er boðið upp á Créme brulée og súkkulaðimús með mandarínu og bökuðu hvítu súkkulaði. Einnig er hægt að panta veganrétti á jólahlaðborðið, til dæmis rauðrófucarpaccio, hnetusteik með viðeigandi meðlæti og eplaköku með vegan karamellurjóma. Hægt er að panta jólahlaðborð Matarkompanísins hér. Heimsending innifalin á höfuðborgarsvæðinu. Jól Jólamatur Matur Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Sífellt fleiri nýta sér þann kost að fá jólahlaðborðið sent heim. Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís segir marga vilja njóta aðventunnar í smærri hópum í ljósi aðstæðna og stórfjölskyldur, vinahópar og vinnustaðir nýti sér þennan kost í talsverðum mæli. þægindin verði varla meiri. „Við sendum allt tilbúið og fulleldað. Það eina sem þarf að gera er að leggja á borð og segja gjörið svo vel,“ segir Guðmundur en Matarkompaní býður upp á hlaðborð fyrir 10, 20 og 30 manns. Jólahlaðborðið er allt er hið glæsilegasta og inniheldur dýrindis jólarétti. Forréttirnir eru heimagrafinn lax í sítrónu og fersku dilli, einnig heimareyktur lax og grafin gæsabringa með fennel og rósapipar, villibráðapaté, lauksulta, skógaberjasósa, hunangssinneps graflax sósa, heimabakað brauð og þeytt smjör. Aðalréttir eru heldur ekki af verri endanum; Purusteik með negulnöglum og lárviðarlaufum, kalkúnabringa í appelsínu-rósmarin marineringu bakað rótargrænmeti með balsamikgljáðum lauk, sykurbrúnar kartöflur og heimagert rauðkál ásamt koníaks piparsósu. Í eftirrétt er boðið upp á Créme brulée og súkkulaðimús með mandarínu og bökuðu hvítu súkkulaði. Einnig er hægt að panta veganrétti á jólahlaðborðið, til dæmis rauðrófucarpaccio, hnetusteik með viðeigandi meðlæti og eplaköku með vegan karamellurjóma. Hægt er að panta jólahlaðborð Matarkompanísins hér. Heimsending innifalin á höfuðborgarsvæðinu.
Jól Jólamatur Matur Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira