Inga Sæland, Guðmundur Ingi og Hanna Katrín tókust á í Pallborðinu Heimir Már Pétursson skrifar 14. september 2021 13:13 Hanna Katrín Friðriksson, Inga Sæland og Guðmundur Ingi Guðbrandsson mættu í beina útsendingu í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Fulltúar Vinstri grænna, Viðreisnar og Flokks fólksins mættu í beina útsendingu hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í Pallborðinu á Vísi í dag. Þetta er fjórða og síðasta pallborðsumræðan með fulltrúum flokka sem bjóða fram til Alþingis í næstu viku. Í dag mættu þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, Hanna Katrín Friðriksson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í sama kjördæmi í Pallborðið á Vísi. Áherslur þessarra þriggja flokka eru um margt ólíkar en þeir eru þó sammála um að bæta verði kjör þeirra verst stöddu í samfélaginu. Þegar kemur til dæmis að efnahags- og utanríkismálum skilur hins vegar á milli flokkanna. Inga Sæland berst fyrir lífi hreyfingar sinnar og kæmist sjálf ekki á þing samkvæmt nýjustu Maskínukönnuninni fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vinstri græn tapa miklu fylgi og fjórum þingmönnum frá síðustu kosningum. Viðreisn bætir stöðu sína frá síðustu kosningum og fengi þingmenn í fimm kjördæmum í stað tveggja í síðustu kosningu. Flokkurinn næði þó ekki þingmanni í Norðvesturkjördæmi. Klippa: Pallborðið - Viðreisn, Flokkur fólksins og Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Vinstri græn Viðreisn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt könnun Maskínu Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Bylgjuna, Stöð 2 og Vísi og fengju stjórnarflokkarnir samanlagt aðeins tuttugu og níu þingmenn. 14. september 2021 12:14 Eitraðar pillur milli frambjóðenda Pallborðsumræður frambjóðenda reyndust eldheitar og ljóst að skammt er í kosningar, spennustigið var hátt. 7. september 2021 17:27 Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. 7. september 2021 13:03 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Í dag mættu þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, Hanna Katrín Friðriksson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í sama kjördæmi í Pallborðið á Vísi. Áherslur þessarra þriggja flokka eru um margt ólíkar en þeir eru þó sammála um að bæta verði kjör þeirra verst stöddu í samfélaginu. Þegar kemur til dæmis að efnahags- og utanríkismálum skilur hins vegar á milli flokkanna. Inga Sæland berst fyrir lífi hreyfingar sinnar og kæmist sjálf ekki á þing samkvæmt nýjustu Maskínukönnuninni fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vinstri græn tapa miklu fylgi og fjórum þingmönnum frá síðustu kosningum. Viðreisn bætir stöðu sína frá síðustu kosningum og fengi þingmenn í fimm kjördæmum í stað tveggja í síðustu kosningu. Flokkurinn næði þó ekki þingmanni í Norðvesturkjördæmi. Klippa: Pallborðið - Viðreisn, Flokkur fólksins og Vinstri græn
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Vinstri græn Viðreisn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt könnun Maskínu Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Bylgjuna, Stöð 2 og Vísi og fengju stjórnarflokkarnir samanlagt aðeins tuttugu og níu þingmenn. 14. september 2021 12:14 Eitraðar pillur milli frambjóðenda Pallborðsumræður frambjóðenda reyndust eldheitar og ljóst að skammt er í kosningar, spennustigið var hátt. 7. september 2021 17:27 Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. 7. september 2021 13:03 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt könnun Maskínu Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Bylgjuna, Stöð 2 og Vísi og fengju stjórnarflokkarnir samanlagt aðeins tuttugu og níu þingmenn. 14. september 2021 12:14
Eitraðar pillur milli frambjóðenda Pallborðsumræður frambjóðenda reyndust eldheitar og ljóst að skammt er í kosningar, spennustigið var hátt. 7. september 2021 17:27
Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. 7. september 2021 13:03