Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2021 13:47 Mikið mæðir á Arnari Þór Viðarssyni, þjálfara landsliðsins. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Gustað hefur um landsliðið undanfarna daga vegna umræðu um ofbeldismál leikmanna þess og getuleysi KSÍ til að taka á þeim. Guðni Bergsson og stjórn KSÍ eru hætt og tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópnum. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr hópnum og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr honum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna. Sæti þeirra í hópnum tóku Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson. Landsliðið undirbýr sig nú fyrir leiki gegn Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM og önnur æfing þess fyrir leikina fór fram á Laugardalsvelli í hádeginu. Hér fyrir neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, af æfingunni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson situr fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur beint á Vísi. Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja nýliða í landsliðinu.vísir/vilhelm íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfir fyrir leik gegn Rúmenum á Laugardalsvelli.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gamla og nýja kynslóðin, Patrik Sigurður Gunnarsson og Kári Árnason.vísir/vilhelm Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson.vísir/vilhelm Eitthvað hefur fangað athygli landsliðsmannannna.vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari landsliðsins.vísir/vilhelm Selfyssingarnir Viðar Örn Kjartansson og Guðmundur Þórarinsson.vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason gæti leikið sinn áttugasta landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Gustað hefur um landsliðið undanfarna daga vegna umræðu um ofbeldismál leikmanna þess og getuleysi KSÍ til að taka á þeim. Guðni Bergsson og stjórn KSÍ eru hætt og tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópnum. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr hópnum og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr honum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna. Sæti þeirra í hópnum tóku Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson. Landsliðið undirbýr sig nú fyrir leiki gegn Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM og önnur æfing þess fyrir leikina fór fram á Laugardalsvelli í hádeginu. Hér fyrir neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, af æfingunni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson situr fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur beint á Vísi. Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja nýliða í landsliðinu.vísir/vilhelm íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfir fyrir leik gegn Rúmenum á Laugardalsvelli.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gamla og nýja kynslóðin, Patrik Sigurður Gunnarsson og Kári Árnason.vísir/vilhelm Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson.vísir/vilhelm Eitthvað hefur fangað athygli landsliðsmannannna.vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari landsliðsins.vísir/vilhelm Selfyssingarnir Viðar Örn Kjartansson og Guðmundur Þórarinsson.vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason gæti leikið sinn áttugasta landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm
HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira