Trúa því að drengurinn sé faðir Elínar endurfæddur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 08:00 Frá fæðingu Kristjáns Mána. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Ég hef alltaf séð fyrir mér mig sem móður og hefur alltaf langað til þess að eignast fjölskyldu,“ segir Elín Kristjánsdóttir sem eignaðist á dögunum sitt fyrsta barn. Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26
„Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01
Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið