Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 09:31 Byrjunarlið Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Ítalíu á dögunum. KSÍ Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40