Hlynur Andrésson með nýtt Íslandsmet í maraþoni í fyrstu tilraun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. mars 2021 14:10 Hlynur Andrésson var skiljanlega þreyttur eftir hlaupið. Vestmanneyingurinn Hlynur Andrésson hljóp sitt fyrsta heila maraþon á ferlinum í dag. Hlynur setti nýtt Íslandsmet þegar hann hljóp á 2 klukkustundum 13 mínútum og 37 sekúndum, en það er þrem mínútum og 35 sekúndum betri tími en gamla metið. Hlynur kom fimmti í mark í maraþonhlaupi í Dresden þegar hann bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu, en met Kára var 2:17:12. Hlynur var að reyna við Ólympíulágmark, en Ólympíulágmarkið er 2:11:30, og því mátti ekki miklu muna að Hlynur næði að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana sem fara fram í Tokyo í sumar. Þetta er aðeins í annað skiptið frá árinu 1986 sem maður nær að slá Íslandsmetið í maraþonhlaupi. Kári Steinn gerði það í Berlín 25. september 2011, en Sigurður Pétur Sigmundsson átti metið í þrjátíu ár þar á undan, frá 1981-2011. Hægt er að sjá úrslit hlaupsins með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir „Það eina sem ég get gert er að horfa jákvæðum augum á þetta Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02 “ Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02 Setti nýtt Íslandsmet í dag Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. 17. október 2020 17:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Hlynur kom fimmti í mark í maraþonhlaupi í Dresden þegar hann bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu, en met Kára var 2:17:12. Hlynur var að reyna við Ólympíulágmark, en Ólympíulágmarkið er 2:11:30, og því mátti ekki miklu muna að Hlynur næði að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana sem fara fram í Tokyo í sumar. Þetta er aðeins í annað skiptið frá árinu 1986 sem maður nær að slá Íslandsmetið í maraþonhlaupi. Kári Steinn gerði það í Berlín 25. september 2011, en Sigurður Pétur Sigmundsson átti metið í þrjátíu ár þar á undan, frá 1981-2011. Hægt er að sjá úrslit hlaupsins með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir „Það eina sem ég get gert er að horfa jákvæðum augum á þetta Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02 “ Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02 Setti nýtt Íslandsmet í dag Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. 17. október 2020 17:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Það eina sem ég get gert er að horfa jákvæðum augum á þetta Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02
“ Veður hefur sett strik í reikninginn hjá Hlyni Andréssyni sem sett hefur sér það stóra markmið að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar með sínu fyrsta maraþonhlaupi. 12. mars 2021 12:02
Setti nýtt Íslandsmet í dag Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. 17. október 2020 17:00