„Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 08:00 Staða Stólanna var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Strákarnir vona að stjórnin sýni Baldri traust. Tindastóll er einungis með fjögur stig eftir fyrstu sex umferðirnar í Domino’s deild karla. Þeir töpuðu slagnum um Norðurland gegn Þór Akureyri á fimmtudagskvöldið. Staða þeirra var til umræðu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og segir Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins, segir að leikmenn Tindastóls nenni ekki að spila vörn. „Stólarnir nenna ekkert að spila vörn. Það eru örfáir sem nenna að spila vörn. Við erum búnir að koma inn á þetta. Þeir halda ekki fyrir framan, þeir eru að horfa á boltann, þeir geta verið seinir aftur,“ sagði Benedikt. „Svo á bara að bæta upp fyrir þetta hinu megin og menn taka þessu ekkert persónulega. Það er ekkert stolt í vörninni. Það á bara að vinna leikina í sókninni. Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang.“ „Mér finnst allir vera að spila fyrir sig. Það vantar allt flæði og ég vil sjá allt öðruvísi taktík þarna. Það er ákveðinn maður sem á að vera stjórna þessu þarna og það er Pétur Rúnar. Hann á að vera með lykilinn að þessu,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið úr Domino’s Körfuboltakvöldi má sjá hér að neðan þar sem farið er ofan í kjölinn á gengi liðsins til þessa. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tindastóll Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Staða þeirra var til umræðu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og segir Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins, segir að leikmenn Tindastóls nenni ekki að spila vörn. „Stólarnir nenna ekkert að spila vörn. Það eru örfáir sem nenna að spila vörn. Við erum búnir að koma inn á þetta. Þeir halda ekki fyrir framan, þeir eru að horfa á boltann, þeir geta verið seinir aftur,“ sagði Benedikt. „Svo á bara að bæta upp fyrir þetta hinu megin og menn taka þessu ekkert persónulega. Það er ekkert stolt í vörninni. Það á bara að vinna leikina í sókninni. Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang.“ „Mér finnst allir vera að spila fyrir sig. Það vantar allt flæði og ég vil sjá allt öðruvísi taktík þarna. Það er ákveðinn maður sem á að vera stjórna þessu þarna og það er Pétur Rúnar. Hann á að vera með lykilinn að þessu,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið úr Domino’s Körfuboltakvöldi má sjá hér að neðan þar sem farið er ofan í kjölinn á gengi liðsins til þessa. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tindastóll Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira