„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 15:30 Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæra seinni hálfleiki gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira