Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 10:46 Robert Hedin er þjálfari bandaríska landsliðsins í handbolta. getty/Cesar Gomez Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. „Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM. HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
„Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira