Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 21:05 Denmark vs Norway - Testmatch KOLDING, DENMARK - JANUARY 07: Magnus Saugstrup challenge for the ball during the testmatch beween Denmark and Norway in Sydbank Arena on January 07, 2021 in Kolding, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) Jan Christensen/Getty Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli. HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira