Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 10:30 Elvar Örn Jónsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu í gær og var öflugur á báðum endum vallarins. Getty/Jörg Schüler Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21