Íhugar að hætta við HM vegna áhorfenda Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2021 15:00 Mikkel Hansen hefur verið einn besti handboltamaður heims um langt skeið en mátti sætta sig við tap gegn Íslandi á EM fyrir ári síðan. Getty/Jan Christensen Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen segist enn íhuga að hætta við að fara á HM í Egyptalandi vegna hugmynda mótshaldara um að leyfa áhorfendur á mótinu. Þetta segir Hansen í viðtali við Jyllands-Posten en hann hefur ekki áhuga á því að spila fyrir framan allt að 5.000 áhorfendur á mótinu, eins og íþróttamálaráðherra Egyptalands hefur sagt að möguleiki sé á, í miðjum heimsfaraldri. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hefði ekki íhugað að gefa ekki kost á mér, og að ég íhugaði það ekki enn. Ég bíð að minnsta kosti eftir upplýsingum um hvernig mótshaldið verður og hvernig skipuleggjendur mótsins hafa hugsað sér að þetta verði mögulegt,“ sagði Hansen. „Þjónar engum tilgangi“ Hansen, sem er 33 ára, hefur þrisvar verið valinn besti handboltamaður heims og óþarfi að fjölyrða um hve slæmt yrði fyrir Dani að vera án hans þegar HM hefst eftir níu daga. „Ég veit ekki hvort það ætti að aflýsa mótinu en það ættu að minnsta kosti ekki að vera neinir áhorfendur á svæðinu. Ég sé ekki tilganginn með því að við leikmennirnir séum fastir í sápukúlu uppi á hóteli, neyddir til að einangra okkur frá öllum líkt og konurnar á EM, en förum svo í íþróttahallirnar og spilum fyrir framan fjölda fólks. Það þjónar engum tilgangi,“ sagði Hansen, og bætti við: „Það er erfitt fyrir mig að sjá hvernig það á að takast að fá fjölda fólks inn í hallirnar án þess að það skapi hættu fyrir okkur. Það er ástæða fyrir því að vellirnir eru tómir um allan heim núna.“ HM 2021 í handbolta Danmörk Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Þetta segir Hansen í viðtali við Jyllands-Posten en hann hefur ekki áhuga á því að spila fyrir framan allt að 5.000 áhorfendur á mótinu, eins og íþróttamálaráðherra Egyptalands hefur sagt að möguleiki sé á, í miðjum heimsfaraldri. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hefði ekki íhugað að gefa ekki kost á mér, og að ég íhugaði það ekki enn. Ég bíð að minnsta kosti eftir upplýsingum um hvernig mótshaldið verður og hvernig skipuleggjendur mótsins hafa hugsað sér að þetta verði mögulegt,“ sagði Hansen. „Þjónar engum tilgangi“ Hansen, sem er 33 ára, hefur þrisvar verið valinn besti handboltamaður heims og óþarfi að fjölyrða um hve slæmt yrði fyrir Dani að vera án hans þegar HM hefst eftir níu daga. „Ég veit ekki hvort það ætti að aflýsa mótinu en það ættu að minnsta kosti ekki að vera neinir áhorfendur á svæðinu. Ég sé ekki tilganginn með því að við leikmennirnir séum fastir í sápukúlu uppi á hóteli, neyddir til að einangra okkur frá öllum líkt og konurnar á EM, en förum svo í íþróttahallirnar og spilum fyrir framan fjölda fólks. Það þjónar engum tilgangi,“ sagði Hansen, og bætti við: „Það er erfitt fyrir mig að sjá hvernig það á að takast að fá fjölda fólks inn í hallirnar án þess að það skapi hættu fyrir okkur. Það er ástæða fyrir því að vellirnir eru tómir um allan heim núna.“
HM 2021 í handbolta Danmörk Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira