Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 19:15 Ronaldo er og hefur alltaf verið mikill mömmustrákur, ekki að það sé neitt að því. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan. Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan.
Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira