Tölvuþrjótar stálu gögnum um bóluefni Pfizer Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2020 21:02 Gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech var stolið af tölvuþrjótum úr gagnagrunni Lyfjastofnunar Evrópu. Getty/Jakub Porzycki/NurPhoto Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur orðið fyrir netaárás og hefur gögnum sem tengjast Covid-19 bóluefni verið stolið. BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03
Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00
Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36