Sjö þúsund flugu með Icelandair í nóvember Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. desember 2020 19:19 Flugvélar Icelandair við Keflavíkurflugvöll. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið í farþegaflugi á vegum Icelandair á milli mánaða og voru farþegatölur í nóvember sambærilegar því sem þær voru í október. Alls flugu um sjö þúsund farþegar milli landa með Icelandair í nóvember, 97 prósent færri en í nóvember í fyrra. Í tilkynningu frá Icelandair segir að farþegatölur endurspegli þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru á landamærum Íslands. „[...] Enda hafa þær haft mikil áhrif á eftirspurn eftir flugi til og frá Íslandi.“ Fraktflutningar félagsins í nóvember hafi þó verið sambærilegir og á sama tíma í fyrra. Heildarfjöldi farþega í millilandaflugi hjá Icelandair var um 7.000 í nóvember og dróst saman um 97% á milli ára. Farþegafjöldi til og frá Íslandi skiptist nokkuð jafnt, um 3.400 farþegar á hvorri leið. Farþegafjöldi í tengiflugi milli Evrópu og Norður Ameríku var áfram „í algjöru lágmarki“ vegna ferðatakmarkana í Norður Ameríku og á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Heildarsætaframboð hjá Icelandair dróst saman um 95% á milli ára. Flutningastarfsemi félagsins hefur þó líkt og síðustu mánuði dregist mun minna saman en farþegaflug. Fraktflutningar í nóvember drógust aðeins saman um 2% á milli ára. Icelandair býst við því að farþegum félagsins fjölgi nú í desember þegar fólk tekur að sækja heim eða út til ættingja yfir jólin. Ferðum hefur verið fjölgað í kringum hátíðarnar vegna þessa. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55 Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01 Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að farþegatölur endurspegli þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru á landamærum Íslands. „[...] Enda hafa þær haft mikil áhrif á eftirspurn eftir flugi til og frá Íslandi.“ Fraktflutningar félagsins í nóvember hafi þó verið sambærilegir og á sama tíma í fyrra. Heildarfjöldi farþega í millilandaflugi hjá Icelandair var um 7.000 í nóvember og dróst saman um 97% á milli ára. Farþegafjöldi til og frá Íslandi skiptist nokkuð jafnt, um 3.400 farþegar á hvorri leið. Farþegafjöldi í tengiflugi milli Evrópu og Norður Ameríku var áfram „í algjöru lágmarki“ vegna ferðatakmarkana í Norður Ameríku og á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Heildarsætaframboð hjá Icelandair dróst saman um 95% á milli ára. Flutningastarfsemi félagsins hefur þó líkt og síðustu mánuði dregist mun minna saman en farþegaflug. Fraktflutningar í nóvember drógust aðeins saman um 2% á milli ára. Icelandair býst við því að farþegum félagsins fjölgi nú í desember þegar fólk tekur að sækja heim eða út til ættingja yfir jólin. Ferðum hefur verið fjölgað í kringum hátíðarnar vegna þessa.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55 Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01 Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira
Ráðin nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Wise. 7. desember 2020 12:55
Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27. nóvember 2020 13:01
Icelandair ekki skoðað að krefja farþega um bólusetningu Sá möguleiki að gera bólusetningu við kórónuveirunni að skilyrði fyrir því að fá að fljúga með Icelandair hefur ekki verið ræddur innan flugfélagsins. 24. nóvember 2020 17:17