Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 22:15 Jerome Powell er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Vísir/Getty Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum, Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum,
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira