Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 14:14 Máni og Atli Viðar í settinu í gær þar sem þeir ræddu m.a. sektina á Skagann. vísir/skjáskot Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Arnar Már fór þá ekki fögrum orðum um dómara leiksins og kallaði hann m.a. Guðmund Ársæl Aumingja Rassgatsson. Rætt var um málið í Pepsi Max stúkunni í gær. „Ég veit ekki hvaða grín þetta er hjá KSÍ að komast að þessari niðurstöðu. Það eru örugglega eitthvað reglugerðakjaftæði sem segir þetta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. „Í öllum alvöru knattspyrnusamböndum og í Bretlandi, þá eru menn bara sendir í leikbann. Þetta er kannski mikill peningur miðað við skuldastöðu Skagans en þetta er enginn peningur.“ „Þegar ég var að þjálfa og dómarinn var eins og vitleysingur þá hefði ég glaður skrifað einhverja Twitter-færslu og drullað yfir hann ef ég þyrfti bara að borga 50 þúsund kall. Þetta er galið bull.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Sektin á ÍA Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Arnar Már fór þá ekki fögrum orðum um dómara leiksins og kallaði hann m.a. Guðmund Ársæl Aumingja Rassgatsson. Rætt var um málið í Pepsi Max stúkunni í gær. „Ég veit ekki hvaða grín þetta er hjá KSÍ að komast að þessari niðurstöðu. Það eru örugglega eitthvað reglugerðakjaftæði sem segir þetta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. „Í öllum alvöru knattspyrnusamböndum og í Bretlandi, þá eru menn bara sendir í leikbann. Þetta er kannski mikill peningur miðað við skuldastöðu Skagans en þetta er enginn peningur.“ „Þegar ég var að þjálfa og dómarinn var eins og vitleysingur þá hefði ég glaður skrifað einhverja Twitter-færslu og drullað yfir hann ef ég þyrfti bara að borga 50 þúsund kall. Þetta er galið bull.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Sektin á ÍA
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira