Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 10:46 Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. Mynd/Reykjavíkurborg Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers Reykjavík Skipulag Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf.
Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
Reykjavík Skipulag Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira