Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 26. janúar 2020 12:31 Halldór Halldórsson, stjórnarmaður í ofanflóðasjóði. Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“ Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“
Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03
Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13
Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20