Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2020 13:23 Dætur Ara Behn og Mörtu Lovísu prinsessu – Maud Angelica Behn, Emma Tallulah Behn og Leah Isadora Behn – ásamt Mörtu Lovísu í dómkirkjunni fyrr í dag. AP Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Hann varð 47 ára gamall. Útförin er gerð frá dómkirkjunni í höfuðborginni Ósló en þar er norska konungsfjölskyldan samankomin ásamt fulltrúum ýmissa annarra erlendra konungsfjölskyldna. Þannig er Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar, og hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst meðal gesta. Auk þess eru meðal annars mætt þau Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Behn var giftur norsku prinsessunni Mörtu Lovísu frá 2002, en þau skildu árið 2016. Behn sló í gegn árið 1999 með smásagnasafninu Trist som faen, en skrifaði auk þess nokkrar skáldsögur, leikrit og bókina Fra hjerte til hjertesem hann skrifaði með prinsessunni Mörtu Lovísu. Sonja drottning og Haraldur Noregskonungur.AP Maud Angelica og Marta Lovísa.AP Hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar.AP Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, ásamt Ingrid Schulerud, eiginkonu hans.AP Ari Behn varð 47 ára gamall.AP Kóngafólk Noregur Haraldur V Noregskonungur Tengdar fréttir Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Hann varð 47 ára gamall. Útförin er gerð frá dómkirkjunni í höfuðborginni Ósló en þar er norska konungsfjölskyldan samankomin ásamt fulltrúum ýmissa annarra erlendra konungsfjölskyldna. Þannig er Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar, og hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst meðal gesta. Auk þess eru meðal annars mætt þau Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Behn var giftur norsku prinsessunni Mörtu Lovísu frá 2002, en þau skildu árið 2016. Behn sló í gegn árið 1999 með smásagnasafninu Trist som faen, en skrifaði auk þess nokkrar skáldsögur, leikrit og bókina Fra hjerte til hjertesem hann skrifaði með prinsessunni Mörtu Lovísu. Sonja drottning og Haraldur Noregskonungur.AP Maud Angelica og Marta Lovísa.AP Hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar.AP Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, ásamt Ingrid Schulerud, eiginkonu hans.AP Ari Behn varð 47 ára gamall.AP
Kóngafólk Noregur Haraldur V Noregskonungur Tengdar fréttir Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51
Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29