Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. júní 2020 20:00 Sara Regal deilir því með lesendum hvað henni finnast heillandi og óheillandi eiginleikar í fari annarra í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. Aðsend mynd „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“, segir Sara Regal. Hún deilir með lesendum Vísis hvaða eiginleikar í fari annarra henni finnast heillandi og óheillandi í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. „Ég lærði list- og safnafræði við Háskóla Íslands og starfa núna hjá Pink Iceland en starfaði áður í kvikmyndageiranum“. Hjá Pink Iceland vinn ég við það að skipuleggja brúðkaup fyrir ferðamenn sem koma sérstaklega til Íslands til að gifta sig. Hver er hjúskaparstaðan? „Ég er einhleyp og á eina átta ára gamla stelpu og tveggja ára gamlan hund“. ON: 1. Númer eitt, tvö og þrjú er húmor. Ég tek sjálfa mig mátulega alvarlega og finnst ekkert skemmtilegra en þegar manneskja kemur mér til að grenja úr hlátri og finnst ég líka ógeðslega fyndin. Orðheppni og „quick-wit“ ofan á húmorinn er síðan home-run fyrir mig. 2. That special something. Einhverjir óútskýranlegir töfrar eða sjarmur sem ekki er hægt að koma í orð. 3. Metnaður. Fátt minna spennandi en staðnaða týpan. Mér finnst fólk sem skorar á sjálft sig í leik og starfi yfirleitt áhugavert. 4. Einlægni. Tilfinningaforðun leiðir yfirleitt ekkert gott af sér. Að vera hreinskilinn og einlægur er eitthvað sem allir ættu að æfa sig meira í og reyna að temja sér. 5. Frumkvæði. Komdu mér á óvart og planaðu eitthvað skemmtilegt. Það þarf ekkert að vera flókið. Stundum er gaman að vera ekki sá sem planar og láta stjana svolítið við sig. Jafnvægi er lykillinn hér. „Að vera hreinskilinn og einlægur er eitthvað sem allir ættu að æfa sig meira í og reyna að temja sér“.Aðsend mynd OFF: 1. Dónaskapur og hroki. Mér finnst ekkert meira óheillandi en þegar deitið mitt sýnir af sér hroka og dónaskap. Það er til dæmis alveg hægt að kvarta yfir þjónustu, en gera það af virðingu. Kærleikur við náungann er sexy. 2. Óhóf. Ég er alveg manneskjan sem hefur gaman að því að hafa gaman en mér finnst ekki heillandi þegar deitið er á barnum öll kvöld. 3. Karlremba og karlalæti. Segir sig sjálft, bless! 4. Þröngsýni og fordómar. Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki þá bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér einnig mjög mikilvæg. Ef þú ert ekki þar þá eigum við ekki samleið. 5. Óhreinlæti. Þú verður að ilma vel ef þetta á að virka. Sara ásamt hundinum sínum Húgó. Aðsend mynd Við þökkum Söru Regal innilega fyrir að deila með okkur sínum Bone-orðum og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Bone-orðin 10 Ástin og lífið Tengdar fréttir Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58 Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Vala Eiríks svarar spurningum Makamála í nýjum viðtalslið þar sem hún segir frá uppáhalds ástarsorgarlaginu, fyrstu gjöfinni sem kærastinn gaf henni og fleiri atriðum tengdum ástinni. 23. júní 2020 08:00 Föðurland: „Ég upplifði svolítið tilgangsleysi á meðgöngunni“ „Ég finn að ég er allavega miklu þroskaðri núna en fyrir sextán árum þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“. Þetta segir George, eða Goggi eins og flestir kalla hann, í viðtalsliðnum Föðurland. 22. júní 2020 20:22 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Makamál Góða nótt kossinn lifir enn Makamál Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Makamál Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Makamál „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“, segir Sara Regal. Hún deilir með lesendum Vísis hvaða eiginleikar í fari annarra henni finnast heillandi og óheillandi í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. „Ég lærði list- og safnafræði við Háskóla Íslands og starfa núna hjá Pink Iceland en starfaði áður í kvikmyndageiranum“. Hjá Pink Iceland vinn ég við það að skipuleggja brúðkaup fyrir ferðamenn sem koma sérstaklega til Íslands til að gifta sig. Hver er hjúskaparstaðan? „Ég er einhleyp og á eina átta ára gamla stelpu og tveggja ára gamlan hund“. ON: 1. Númer eitt, tvö og þrjú er húmor. Ég tek sjálfa mig mátulega alvarlega og finnst ekkert skemmtilegra en þegar manneskja kemur mér til að grenja úr hlátri og finnst ég líka ógeðslega fyndin. Orðheppni og „quick-wit“ ofan á húmorinn er síðan home-run fyrir mig. 2. That special something. Einhverjir óútskýranlegir töfrar eða sjarmur sem ekki er hægt að koma í orð. 3. Metnaður. Fátt minna spennandi en staðnaða týpan. Mér finnst fólk sem skorar á sjálft sig í leik og starfi yfirleitt áhugavert. 4. Einlægni. Tilfinningaforðun leiðir yfirleitt ekkert gott af sér. Að vera hreinskilinn og einlægur er eitthvað sem allir ættu að æfa sig meira í og reyna að temja sér. 5. Frumkvæði. Komdu mér á óvart og planaðu eitthvað skemmtilegt. Það þarf ekkert að vera flókið. Stundum er gaman að vera ekki sá sem planar og láta stjana svolítið við sig. Jafnvægi er lykillinn hér. „Að vera hreinskilinn og einlægur er eitthvað sem allir ættu að æfa sig meira í og reyna að temja sér“.Aðsend mynd OFF: 1. Dónaskapur og hroki. Mér finnst ekkert meira óheillandi en þegar deitið mitt sýnir af sér hroka og dónaskap. Það er til dæmis alveg hægt að kvarta yfir þjónustu, en gera það af virðingu. Kærleikur við náungann er sexy. 2. Óhóf. Ég er alveg manneskjan sem hefur gaman að því að hafa gaman en mér finnst ekki heillandi þegar deitið er á barnum öll kvöld. 3. Karlremba og karlalæti. Segir sig sjálft, bless! 4. Þröngsýni og fordómar. Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki þá bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér einnig mjög mikilvæg. Ef þú ert ekki þar þá eigum við ekki samleið. 5. Óhreinlæti. Þú verður að ilma vel ef þetta á að virka. Sara ásamt hundinum sínum Húgó. Aðsend mynd Við þökkum Söru Regal innilega fyrir að deila með okkur sínum Bone-orðum og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.
Bone-orðin 10 Ástin og lífið Tengdar fréttir Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58 Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Vala Eiríks svarar spurningum Makamála í nýjum viðtalslið þar sem hún segir frá uppáhalds ástarsorgarlaginu, fyrstu gjöfinni sem kærastinn gaf henni og fleiri atriðum tengdum ástinni. 23. júní 2020 08:00 Föðurland: „Ég upplifði svolítið tilgangsleysi á meðgöngunni“ „Ég finn að ég er allavega miklu þroskaðri núna en fyrir sextán árum þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“. Þetta segir George, eða Goggi eins og flestir kalla hann, í viðtalsliðnum Föðurland. 22. júní 2020 20:22 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Makamál Góða nótt kossinn lifir enn Makamál Föðurland: „Fæstir feður haft þetta tækifæri sem við höfum í dag“ Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Makamál Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Makamál „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58
Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Vala Eiríks svarar spurningum Makamála í nýjum viðtalslið þar sem hún segir frá uppáhalds ástarsorgarlaginu, fyrstu gjöfinni sem kærastinn gaf henni og fleiri atriðum tengdum ástinni. 23. júní 2020 08:00
Föðurland: „Ég upplifði svolítið tilgangsleysi á meðgöngunni“ „Ég finn að ég er allavega miklu þroskaðri núna en fyrir sextán árum þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“. Þetta segir George, eða Goggi eins og flestir kalla hann, í viðtalsliðnum Föðurland. 22. júní 2020 20:22