Refurinn úr Gosa les Greppikló Tinni Sveinsson skrifar 4. apríl 2020 11:42 Katla Margrét les Greppikló. Borgarleikhúsið Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Fyrst var sagan um Gosa lesin og síðan Stígvélaði kötturinn. Í dag klukkan tólf á hádegi bregður Katla Margrét Þorgeirsdóttir sér í hlutverk refsins úr Gosa og les ævintýrið um Greppikló. Sagan af Greppikló hefur notið vinsælda út um allan heim. Höfundar eru þau Axel Scheffler og Julia Donaldson en þýðingin er eftir Þórarinn Eldjárn. Klippa: Refurinn í Gosa les Greppikló Framundan í Borgó í beinni Á sunnudaginn klukkan 20 verður boðið upp á upptöku frá verðlaunasýningunni Jesú Litli. Sýningin var frumsýnd 20. nóvember 2009 og tekin upp fimm leikár í röð vegna vinsælda. Einnig verður streymt frá spjalli við Halldóru Geirharðsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Berg Þór Ingólfsson, leikara sýningarinnar. Hægt er að nálgast útsendingarnar úr Borgarleikhúsinu hér á Vísi en einnig á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Krakkar Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu 2. apríl 2020 19:30 Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. 1. apríl 2020 11:35 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Fyrst var sagan um Gosa lesin og síðan Stígvélaði kötturinn. Í dag klukkan tólf á hádegi bregður Katla Margrét Þorgeirsdóttir sér í hlutverk refsins úr Gosa og les ævintýrið um Greppikló. Sagan af Greppikló hefur notið vinsælda út um allan heim. Höfundar eru þau Axel Scheffler og Julia Donaldson en þýðingin er eftir Þórarinn Eldjárn. Klippa: Refurinn í Gosa les Greppikló Framundan í Borgó í beinni Á sunnudaginn klukkan 20 verður boðið upp á upptöku frá verðlaunasýningunni Jesú Litli. Sýningin var frumsýnd 20. nóvember 2009 og tekin upp fimm leikár í röð vegna vinsælda. Einnig verður streymt frá spjalli við Halldóru Geirharðsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Berg Þór Ingólfsson, leikara sýningarinnar. Hægt er að nálgast útsendingarnar úr Borgarleikhúsinu hér á Vísi en einnig á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Krakkar Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu 2. apríl 2020 19:30 Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. 1. apríl 2020 11:35 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15
Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu 2. apríl 2020 19:30
Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. 1. apríl 2020 11:35