Kompás: Vandaður fréttaskýringaþáttur fær nýtt heimili - á Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2019 13:00 Kompás, vandaður fréttaskýringarþáttur, fær nýtt heimili. Á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Á mánudag hefur göngu sína vandaður fréttaskýringaþáttur í umsjón fréttahaukanna Erlu Bjargar Gunnarsdóttur, Jóhanns K. Jóhannssonar og Nadine Guðrúnar Yaghi en framleiðandi hans er Arnar Már Jónmundsson. Þátturinn verður birtur á Vísi og Maraþoni Stöðvar 2 auk þess sem umfjöllunarefninu verða gerð skil í fréttatímum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þátturinn hefur hlotið nafnið Kompás. Nú er rúmur áratugur síðan sjónvarpsþátturinn Kompás, sem þá var í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar og annarra fréttamanna, lauk göngu sinni á Stöð 2. Með því að endurvekja nafnið er vísað til upprunalega þáttarins, sem olli straumhvörfum í fréttaskýringum á Íslandi, þó að hinn nýi Kompás verði á ýmsan hátt með öðru sniði og feti nýjar slóðir. „Kompás verður vettvangur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir vandaðan fréttaskýringaþátt, sem gefur okkur tækifæri til að kafa dýpra og feta nýjar slóðir á öllum okkar miðlum,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri. „Með því að sýna hann á Vísi gefum við fólki kost á að skoða ítarefni sem tengjast umfjöllunarmáli þáttarins og nýta þannig kosti vefsins. Þeir sem vilja sjá Kompás í sjónvarpi geta gert það á efnisveitunni Stöð 2 Maraþon.“ Kompás Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Á mánudag hefur göngu sína vandaður fréttaskýringaþáttur í umsjón fréttahaukanna Erlu Bjargar Gunnarsdóttur, Jóhanns K. Jóhannssonar og Nadine Guðrúnar Yaghi en framleiðandi hans er Arnar Már Jónmundsson. Þátturinn verður birtur á Vísi og Maraþoni Stöðvar 2 auk þess sem umfjöllunarefninu verða gerð skil í fréttatímum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þátturinn hefur hlotið nafnið Kompás. Nú er rúmur áratugur síðan sjónvarpsþátturinn Kompás, sem þá var í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar og annarra fréttamanna, lauk göngu sinni á Stöð 2. Með því að endurvekja nafnið er vísað til upprunalega þáttarins, sem olli straumhvörfum í fréttaskýringum á Íslandi, þó að hinn nýi Kompás verði á ýmsan hátt með öðru sniði og feti nýjar slóðir. „Kompás verður vettvangur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir vandaðan fréttaskýringaþátt, sem gefur okkur tækifæri til að kafa dýpra og feta nýjar slóðir á öllum okkar miðlum,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri. „Með því að sýna hann á Vísi gefum við fólki kost á að skoða ítarefni sem tengjast umfjöllunarmáli þáttarins og nýta þannig kosti vefsins. Þeir sem vilja sjá Kompás í sjónvarpi geta gert það á efnisveitunni Stöð 2 Maraþon.“
Kompás Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira