Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2019 15:00 Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Sjá meira
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00