Þrjú hundruð manns funda um breytingar á stjórnarskránni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 16:17 Fundurinn er í Laugardalshöll. Vísir/Frikki Breytingar á stjórnarskránni eru í brennidepli í Laugardalshöll um helgina þar sem um þrjú hundruð manns eru saman komin. „Þetta er liður í vinnu stjórnvalda í að breyta stjórnarskránni. Þannig að eftir þennan fund þá skrifum við náttúrulega skýrslu um niðurstöðurnar, gerum grein fyrir þeim umræðum sem hér fóru fram og hver viðhorf fólks eru bæði í upphafi og í lok. Þannig að það verður eitthvað efni sem að stjórnvöld geta síðan nýtt inn í sín frumvörp sem að eru um breytingar á stjórnarskránni,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hefur umsjón með fundinum í Laugardalshöllinni. Fundargestir ræða nokkur afmörkuð atriði eins og embætti forseta Íslands, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði, Landsdóm, breytingar á stjórnarskrá, kjördæmaskiptingu og atkvæðavægi og alþjóðasamstarf. Reynt var að bjóða fjölbreyttum hópi til fundarins. Hins vegar er fór það þannig að karlmenn eru töluvert fleiri á fundinum en konur og fleiri aldraðir en yngra fólk. „Það er alltaf aðeins erfiðara að fá yngsta fólkið til þess að taka þátt í þessu og karlmenn eru gjarnan heldur viljugri heldur en konur til að taka þátt í svona vinnu en við reynum að tryggja það að hópurinn sem er hér endurspegli þjóðina sem best,“ segir Guðbjörg. Reykjavík Stjórnarskrá Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Breytingar á stjórnarskránni eru í brennidepli í Laugardalshöll um helgina þar sem um þrjú hundruð manns eru saman komin. „Þetta er liður í vinnu stjórnvalda í að breyta stjórnarskránni. Þannig að eftir þennan fund þá skrifum við náttúrulega skýrslu um niðurstöðurnar, gerum grein fyrir þeim umræðum sem hér fóru fram og hver viðhorf fólks eru bæði í upphafi og í lok. Þannig að það verður eitthvað efni sem að stjórnvöld geta síðan nýtt inn í sín frumvörp sem að eru um breytingar á stjórnarskránni,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hefur umsjón með fundinum í Laugardalshöllinni. Fundargestir ræða nokkur afmörkuð atriði eins og embætti forseta Íslands, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði, Landsdóm, breytingar á stjórnarskrá, kjördæmaskiptingu og atkvæðavægi og alþjóðasamstarf. Reynt var að bjóða fjölbreyttum hópi til fundarins. Hins vegar er fór það þannig að karlmenn eru töluvert fleiri á fundinum en konur og fleiri aldraðir en yngra fólk. „Það er alltaf aðeins erfiðara að fá yngsta fólkið til þess að taka þátt í þessu og karlmenn eru gjarnan heldur viljugri heldur en konur til að taka þátt í svona vinnu en við reynum að tryggja það að hópurinn sem er hér endurspegli þjóðina sem best,“ segir Guðbjörg.
Reykjavík Stjórnarskrá Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira