Í skýjunum með Menningarnótt Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 26. ágúst 2019 06:30 Vel var mætt á viðburði og veðrið lék við gesti Menningarnætur. Myndir/Júlio César Petrini Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi. Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi.
Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38