Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. apríl 2019 09:24 WOW air hætti starfsemi í lok síðasta mánaðar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Sjá meira
Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Sjá meira
Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16