Skapari Svamps Sveinssonar látinn Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 18:38 Svampur Sveinsson er ein vinsælasta teiknimyndapersóna heims. Getty/Dimitrios Kambouris Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti. Andlát Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti.
Andlát Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið