Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Airbnb er eina gistiþjónusta landsins sem aukið hefur hlutdeild sína á markaðnum. Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“ Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sjá meira
Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“
Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sjá meira
Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00
Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55
Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17
Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45