Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour