Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Rauð götutíska í París Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Rauð götutíska í París Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour