85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour