Hinn umdeildi Vegaborgari verður nú vegan: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. janúar 2018 13:30 Bryndís segir veganborgaramálið hið allra fyndnasta. Vísir/Samsett Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta Vegaborgaranum umdeilda, sem Olís steikir ofan í viðskiptavini sína, í vegan hamborgara. Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, hefur tekið gleði sína á ný en hún komst að því á sunnudaginn að hamborgarinn sem hún hafði keypt var ekki vegan, líkt og Vísir greindi frá. „Þetta er náttúrlega ógeðslega fyndið og vatt þvílíkt upp á sig,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Þetta átti ekki að vera svona rosalegt mál.“ Hún segir að fulltrúi frá Olís hafi hringt í sig áðan og fært henni fregnirnar. Var henni tjáð að mikið hefði verið hlegið að atvikinu á þeirra skrifstofum og hafi í kjölfarið verið sest niður og þessi ákvörðun tekin. Samkvæmt upplýsingum frá Olís verður Vegaborgarinn því alveg laus við dýraafurðir en sósunni verður skipt út fyrir vegan-sósu og þá verður buffið einnig vegan.Bryndís greindi frá tíðindunum á hópnum Vegan Ísland.skjáskotFær að smakka fyrsta borgarannBryndís hafði húmor fyrir uppákomunni en fannst þetta mjög villandi. Hún hafði lofað unglingnum á heimilinu hamborgara í kvöldmat og var því ákveðið að fara á Olís að smakka „veganborgarann“, en hún tekur um þessar mundir þátt í Veganúar eins og fjölmargir Íslendingar. Þegar heim var komið borðaði Bryndís borgarann með bestu lyst og setti inn færslu á Facebook-hópinn Vegan Ísland um að hann hefði svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum. Var henni þá vinsamlega bent á það að borgarinn héti Vegaborgari og væri ekki vegan. Aðspurð hvort hún láti ekki verða af því að prófa vegan-útgáfu hamborgarans segist hún hiklaust munu gera það. „Ég mæti alveg pottþétt! Mér var sagt að ég ætti að fá að verða fyrst til þess að smakka hann,“ segir Bryndís Steinunn að lokum.Hér að neðan má síðan sjá tilkynningu frá Olís um að borgarinn væri nú vegan. Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta Vegaborgaranum umdeilda, sem Olís steikir ofan í viðskiptavini sína, í vegan hamborgara. Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, hefur tekið gleði sína á ný en hún komst að því á sunnudaginn að hamborgarinn sem hún hafði keypt var ekki vegan, líkt og Vísir greindi frá. „Þetta er náttúrlega ógeðslega fyndið og vatt þvílíkt upp á sig,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Þetta átti ekki að vera svona rosalegt mál.“ Hún segir að fulltrúi frá Olís hafi hringt í sig áðan og fært henni fregnirnar. Var henni tjáð að mikið hefði verið hlegið að atvikinu á þeirra skrifstofum og hafi í kjölfarið verið sest niður og þessi ákvörðun tekin. Samkvæmt upplýsingum frá Olís verður Vegaborgarinn því alveg laus við dýraafurðir en sósunni verður skipt út fyrir vegan-sósu og þá verður buffið einnig vegan.Bryndís greindi frá tíðindunum á hópnum Vegan Ísland.skjáskotFær að smakka fyrsta borgarannBryndís hafði húmor fyrir uppákomunni en fannst þetta mjög villandi. Hún hafði lofað unglingnum á heimilinu hamborgara í kvöldmat og var því ákveðið að fara á Olís að smakka „veganborgarann“, en hún tekur um þessar mundir þátt í Veganúar eins og fjölmargir Íslendingar. Þegar heim var komið borðaði Bryndís borgarann með bestu lyst og setti inn færslu á Facebook-hópinn Vegan Ísland um að hann hefði svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum. Var henni þá vinsamlega bent á það að borgarinn héti Vegaborgari og væri ekki vegan. Aðspurð hvort hún láti ekki verða af því að prófa vegan-útgáfu hamborgarans segist hún hiklaust munu gera það. „Ég mæti alveg pottþétt! Mér var sagt að ég ætti að fá að verða fyrst til þess að smakka hann,“ segir Bryndís Steinunn að lokum.Hér að neðan má síðan sjá tilkynningu frá Olís um að borgarinn væri nú vegan.
Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38
Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11