Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. september 2017 08:38 Zeid Ra'ad al-Hussein fer fyrir mannréttindamálum hjá Sameinuðu Þjóðunum. Vísir/Getty Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum „skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í dag að „hrottalegar hernaðaraðgerðir“ stjórnvalda í Rakhine-héraði væru í „engu samræmi“ við framgöngu múslimanna, sem til að mynda réðust á 30 lögreglustöðvar í ágúst.Rúmlega 270 þúsund manns hafa flúið Mjanmar og leitað á náðir stjórnvalda í Bangladess. Fjölmargir eru fastir á landamærunum ríkjanna þar sem fregnir berast af miklum eldsvoðum og aftökum án dóms og laga. „Ég skora á stjórnvöld að hætta þessum hrottlegu hernaðaraðgerðum, skorast ekki undan ábyrgðinni á því ofbeldi sem hefur átt sér stað og hverfa frá alvarlegri og útbreiddri mismunun gegn Rohingya-fólki,“ sagði Zeid Ra'ad al-Hussein á fundi mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. „Ástandið virðist vera skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Aung San Suu Kyi, leiðtogi Myanmar, hefur reglulega þurft að vísa ásökunum um kerfisbundna útrýmingu Rohingya-múslima í landinu á bug. „Það er allt of djúpt tekið í árinni að kalla þetta þjóðernishreinsanir,“ sagði hún til að mynda í samtali við BBC í apríl. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum „skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í dag að „hrottalegar hernaðaraðgerðir“ stjórnvalda í Rakhine-héraði væru í „engu samræmi“ við framgöngu múslimanna, sem til að mynda réðust á 30 lögreglustöðvar í ágúst.Rúmlega 270 þúsund manns hafa flúið Mjanmar og leitað á náðir stjórnvalda í Bangladess. Fjölmargir eru fastir á landamærunum ríkjanna þar sem fregnir berast af miklum eldsvoðum og aftökum án dóms og laga. „Ég skora á stjórnvöld að hætta þessum hrottlegu hernaðaraðgerðum, skorast ekki undan ábyrgðinni á því ofbeldi sem hefur átt sér stað og hverfa frá alvarlegri og útbreiddri mismunun gegn Rohingya-fólki,“ sagði Zeid Ra'ad al-Hussein á fundi mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. „Ástandið virðist vera skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Aung San Suu Kyi, leiðtogi Myanmar, hefur reglulega þurft að vísa ásökunum um kerfisbundna útrýmingu Rohingya-múslima í landinu á bug. „Það er allt of djúpt tekið í árinni að kalla þetta þjóðernishreinsanir,“ sagði hún til að mynda í samtali við BBC í apríl.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00