Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 15:30 Á aðeins þremur dögum eru komnar inn þúsund myndir af vörum, verðmiðum og öðru tengdu Costco. Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki. Costco Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki.
Costco Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira