Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 10:00 Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15