Obama sló í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2016 10:30 Barack Obama. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni Donald Trump Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni
Donald Trump Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira