Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 14:42 Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira