Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 09:54 Fjölmargir hafa fordæmt valdaránið og hefur Afríkusambandið vísað landinu úr sambandinu. Vísir/AFP Her Afríkuríkisins Búrkína Fasó hefur sett leiðtoga uppreisnarmanna í landinu úrslitakosti um að annað hvort gefast upp eða þá að ráðist verði gegn honum og öðrum í lífvarðasveit forsetans. Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou.Í frétt BBC segir að viðræður séu hafnar milli herforingja og háttsettra í lífvarðasveit forsetans til að komast megi hjá blóðsúthellingum. Hershöfðinginn Gilbert Diendere tók völdin í landinu í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt áætlanir um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Hann hefur þegar sleppt forseta og forsætisráðherra landsins úr haldi. Fjölmargir hafa fordæmt valdaránið og hefur Afríkusambandið vísað landinu úr sambandinu. Diendere hefur áður sagst munu stíga til hliðar ef leiðtogar nágrannaríkja, sem funda nú í Nígeríu, lýsa yfir stuðningi við friðaráætlun sem felur meðal annars í sér að Diendere og öðrum þeim sem standa fyrir valdaráðninu verði veitt sakaruppgjöf. Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Her Afríkuríkisins Búrkína Fasó hefur sett leiðtoga uppreisnarmanna í landinu úrslitakosti um að annað hvort gefast upp eða þá að ráðist verði gegn honum og öðrum í lífvarðasveit forsetans. Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou.Í frétt BBC segir að viðræður séu hafnar milli herforingja og háttsettra í lífvarðasveit forsetans til að komast megi hjá blóðsúthellingum. Hershöfðinginn Gilbert Diendere tók völdin í landinu í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt áætlanir um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Hann hefur þegar sleppt forseta og forsætisráðherra landsins úr haldi. Fjölmargir hafa fordæmt valdaránið og hefur Afríkusambandið vísað landinu úr sambandinu. Diendere hefur áður sagst munu stíga til hliðar ef leiðtogar nágrannaríkja, sem funda nú í Nígeríu, lýsa yfir stuðningi við friðaráætlun sem felur meðal annars í sér að Diendere og öðrum þeim sem standa fyrir valdaráðninu verði veitt sakaruppgjöf.
Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09
Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08