Lífið

Sjáðu hvernig barnastjörnurnar líta út í dag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jonathan Lipnicki Anna Chlumsky eru sennilega krúttlegustu barnastjörnurnar.
Jonathan Lipnicki Anna Chlumsky eru sennilega krúttlegustu barnastjörnurnar.
Á síðunni Answers er farið í gegnum tíu barnastjörnur sem gerðu það gott á sínum tíma og hvernig þær líta út í dag.

Barnastjörnur eiga oft erfitt með að losna við barnastimpilinn og getur verið skemmtilegt að sjá hvernig þessir aðilar líta út, kannski tuttugu árum síðar.

Hér að neðan má sjá nokkrar barnastjörnur og hvernig þær hafa breyst í útliti. 

Bradley Pierce

Fór með hlutverk Peter í myndinni Jumanji frá árinu 1995. 

Bradley Pierce
Mara Wilson

Lék meðal annars í myndunum Matilda (1996), Mrs. Doubtfire Mrs. Doubtfire (1993) og Miracle on 34th Street Miracle (1994).

Mara Wilson
AnnaSophia Robb

Fór með stórt hlutverk í myndinni Charlie and the Chocolate Factory árið 2005.

AnnaSophia Robb
Erik Per Sullivan

Lék yngsta bróðirinn, Dewey, í Malcolm in the Middle og það muna allir eftir þessum strák. 

Erik Per Sullivan
Jonathan Lipnicki

Þessi strákur er sennilega ein frægasta barnastjarnan í heiminum en hann fór eftirminnilega á kostum í myndinni Jerry Maguire.

Jonathan Lipnicki
Abigail Breslin

Abigail Breslin fór gjörsamlega á kostum í myndinni Little Miss Sunshine sem kom út árið 2006. 

Abigail Breslin
Haley Joel Osment

Haley Joel Osment fór með aðalhlutverkið í The Sixth Sense árið 1999 og sló eftirminnilega í gegn. Hann lék síðan nokkuð stórt hlutverk í Entourage myndinni sem kom út í sumar. 

Haley Joel Osment
Hallie Kate Eisenberg

Sló í gegn í frægum Pepsi-auglýsingum. 



Anna Chlumsky

Var frábær og krúttleg í myndinni My Girl sem kom út árið 1991.

Hallie Kate Eisenberg og Anna Chlumsky.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.