Matur

Morgunhristingar Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran skrifar
vísir/EvaLaufey

Í síðasta þætti bjó ég til tvo hristinga sem tilvalið er að fá sér í morgunsárið. Hér koma uppskriftirnar að

Spínat hristingur

Handfylli spínat

1 bolli frosið mangó (ca. 1 1/2 dl)

2 cm engifer

1 msk chia fræ

1/2 banani

Létt AB mjólk, magn eftir smekk

Berja hristingur

3 dl frosin ber

1/2 banani

1 dl frosið mangó

1 msk chia fræ

Létt AB mjólk, magn eftir smekk

Aðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til þið eruð ánægð með áferðina. Mér finnst best að nota frosin ber en þá verður drykkurinn ískaldur og mjög frískandi í morgunsárið.

Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com


Tengdar fréttir

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu

Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Kjúklingasalat Evu Laufeyjar

Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.