Stjórnendur ÍTR funduðu með starfsmönnum Hins hússins í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 12:24 Enginn tók á móti stúlkunni og ekki uppgötvaðist að hún væri týnd fyrr en hún átti að vera komin heim. Vísir/GVA ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær. Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira
ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær.
Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
„Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20