Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Rikka skrifar 13. desember 2014 10:00 visir/Rikka Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar.Humarsalat á smjördeigs- botni með grilluðum aspas og sítrónu 50 g majónes 50 g sýrður rjómi 500 g humar í skel, um 200 g pillaður humar 1 grænt epli, skrælt og skorið í litla kubba Safi úr ½ sítrónu ½ hvítlauksrif, fínt rifið 1 msk. skorið dill ólífuolía til steikingar Sjávarsalt Hvítur pipar úr kvörn. Steikið humarinn upp úr ólífuolíunni og kryddið með saltinu og piparnum. Kælið humarinn. Blandið saman majónesinu, sítrónusafanum og hvítlauknum. Smakkið blönduna til með saltinu. Skerið humarinn niður í bita og bætið út í blönduna með eplunum og dillinu. Smakkið til með salti og pipar eftir smekk.Grillaður smáaspas 16 stk. smáaspas 4 msk. ólífuolía Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Setjið aspasinn í eldfast mót, hellið ólífuolíunni yfir hann og veltið honum vel upp úr olíunni. Setjið aspasinn á heita grillpönnu og grillið í tvær mínútur á hvorri hlið. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar úr kvörn.Smjördeigs botn 1 plata Myllu- smjördeig Hvítlauksolía Sjávarsalt Hitið ofninn upp í 220 gráður. Skerið plötuna í fjóra bita. Penslið smjördeigið með hvítlauksolíu báðum megin. Setjið á bökunarplötu með smjörpappír í botninum og svo aðra plötu yfir. Bakið í 10-15 mínútur. Setjið allt saman og berið fram með sítrónu. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Jól Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Gömul þula um Grýlubörn Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Teymi styrkir Neistann Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar.Humarsalat á smjördeigs- botni með grilluðum aspas og sítrónu 50 g majónes 50 g sýrður rjómi 500 g humar í skel, um 200 g pillaður humar 1 grænt epli, skrælt og skorið í litla kubba Safi úr ½ sítrónu ½ hvítlauksrif, fínt rifið 1 msk. skorið dill ólífuolía til steikingar Sjávarsalt Hvítur pipar úr kvörn. Steikið humarinn upp úr ólífuolíunni og kryddið með saltinu og piparnum. Kælið humarinn. Blandið saman majónesinu, sítrónusafanum og hvítlauknum. Smakkið blönduna til með saltinu. Skerið humarinn niður í bita og bætið út í blönduna með eplunum og dillinu. Smakkið til með salti og pipar eftir smekk.Grillaður smáaspas 16 stk. smáaspas 4 msk. ólífuolía Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Setjið aspasinn í eldfast mót, hellið ólífuolíunni yfir hann og veltið honum vel upp úr olíunni. Setjið aspasinn á heita grillpönnu og grillið í tvær mínútur á hvorri hlið. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar úr kvörn.Smjördeigs botn 1 plata Myllu- smjördeig Hvítlauksolía Sjávarsalt Hitið ofninn upp í 220 gráður. Skerið plötuna í fjóra bita. Penslið smjördeigið með hvítlauksolíu báðum megin. Setjið á bökunarplötu með smjörpappír í botninum og svo aðra plötu yfir. Bakið í 10-15 mínútur. Setjið allt saman og berið fram með sítrónu.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Jól Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Gömul þula um Grýlubörn Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Teymi styrkir Neistann Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00