Jól 1. nóvember 2014 16:00 Þau lýsa fegurst er lækkar sól í bláma heiði, mín bernskujól. Er hneig að jólum mitt hjarta brann dásemd nýrri hver dagur rann. Það lækkaði stöðugt á lofti sól þau brostu í nálægð, mín bernskujól og sífellt styttist við sérhvern dag og húsið fylltist af helgibrag. Ó, blessuð jólin er barn ég var ó, mörg er gleðin að minnast þar í gullnum ljóma hver gjöf mér skín. En kærust voru mér kertin mín. Ó. láttu, Kristur þau laun sín fá er ljós þín kveiktu er lýstu þá. Lýstu þeim héðan er lokast brá, heilaga guðsmóðir, himnum frá.Jórunn Viðar/Stefán frá Hvítadal Jólalög Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Frá ljósanna hásal Jól Jól Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Ekki gleyma að drekka vatn Jól Búa til eigin jólabjór Jól Fyrstu skíðin Jól
Þau lýsa fegurst er lækkar sól í bláma heiði, mín bernskujól. Er hneig að jólum mitt hjarta brann dásemd nýrri hver dagur rann. Það lækkaði stöðugt á lofti sól þau brostu í nálægð, mín bernskujól og sífellt styttist við sérhvern dag og húsið fylltist af helgibrag. Ó, blessuð jólin er barn ég var ó, mörg er gleðin að minnast þar í gullnum ljóma hver gjöf mér skín. En kærust voru mér kertin mín. Ó. láttu, Kristur þau laun sín fá er ljós þín kveiktu er lýstu þá. Lýstu þeim héðan er lokast brá, heilaga guðsmóðir, himnum frá.Jórunn Viðar/Stefán frá Hvítadal
Jólalög Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Frá ljósanna hásal Jól Jól Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Ekki gleyma að drekka vatn Jól Búa til eigin jólabjór Jól Fyrstu skíðin Jól